|
|||||||||||||||||||
Gildir fyrir handhafa flugrekendaskírteina (AOC) sem gefin eru út á grundvelli reglugerðar ESB nr. 965/2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur.
|
|||||||||||||||||||
Tilgangur þessa upplýsingabréfs er að veita flugrekstraraðilum, eigendum og viðhaldsfyrirtækjum leiðbeiningar um starfrækslu loftfara í öskumenguðu loftrými þar sem starfrækslu loftfara gæti verið ógnað.
|
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Eftirfarandi skilgreiningar eiga við um öskumengað loftrými:
|
|||||||||||||||||||
Flugrekstraraðilar taka sjálfir ákvörðun um hvort flogið skuli í öskumenguðu loftrými í samræmi við niðurstöður úr áhættumati vegna starfrækslu í öskumenguðu loftrými (SRA).
|
|||||||||||||||||||
SIGMET verður gefið út fyrir öskumengað loftrými.
|
|||||||||||||||||||
NOTAM verður gefið út með upplýsingum varðandi eldgos og um möguleg haftasvæði umhverfis eldstöð.
|
|||||||||||||||||||
Kort og aðrar upplýsingar má nálgast á eftirfarandi vefsíðum:
|
|||||||||||||||||||
UK MET office:
https://www.metoffice.gov.uk/services/transport/aviation/regulated
London VAAC: https://www.metoffice.gov.uk/services/transport/aviation/regulated/vaac/advisories Eurocontrol: https://www.public.nm.eurocontrol.int/PUBPORTAL/gateway/spec/index.html EASA: https://www.easa.europa.eu/easa-and-you/safety-management/volcanic-ash Veðurstofa Íslands / Icelandic Met Office https://vedur.is/ and https://en.vedur.is/ |
|||||||||||||||||||
Á þeim tíma er þetta AIC er gefið út, þá er slóðin á nýjasta upplýsingabréf EASA um flug í öskumenguðu loftrými (EASA SIB 2023-13) eftirfarandi:
|
|||||||||||||||||||
Á þeim tíma er þetta AIC er gefið út, þá er slóðin á nýjustu útgáfu ICAO Volcanic Ash Contingency Plan eftirfarandi:
|
|||||||||||||||||||
Frekari upplýsingar gefur Samgöngustofa:
|
|||||||||||||||||||
Sími: 4806000
Netfang: samgongustofa@samgongustofa.is |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Upplýsingabréf fellt út gildi:
|
|||||||||||||||||||
AIC A 08/2020
|
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi:
|
|||||||||||||||||||
Ekkert
|
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
ENDIR / END |